Við erum réttlát þegar við skiljum engan útundan.
Við erum réttlát þegar við skiptum jafnt á milli allra.
Við erum réttlát þegar við gerum ekki upp á milli fólks.
Við erum réttlát þegar við erum heiðarleg og berum virðingu fyrir sjálfum okkur og öðrum.
Góði Guð, hjálpaðu okkur að vera réttlát við aðra. Amen