947376_93514395

Hvað þýðir orðið heiðarleiki?

Veist þú það?

Við erum heiðarleg þegar við segjum satt og plötum ekki.

Við erum heiðarleg þegar við biðjum um leyfi- áður en við tökum eitthvað.

Við erum heiðarleg þegar við finnum eitthvað og skilum því til rétta eigandans.

Við erum heiðarleg þegar við viðurkennum mistök okkar.

Við erum heiðarleg þegar við stöndum við loforð okkar.

Góði Guð, hjálpaðu okkur að vera heiðarleg.

Amen

To Top