Hvað er meira róandi og skemmtilegra en að lita með öllum regnbogans litum?

Hér getið þið prentað út fallegar myndir sem hafa verið teiknaðar upp úr Biblíusögunum og litað með gulum, rauðum, grænum, bláum, svörtum, hvítum, fjólubláum, appelsínugulum eða hvaða lit sem þið veljið! Góða skemmtun!

Smellið á myndirnar til að fá í fullri stræð. Vistið svo myndina með því að hægri-smella og velja “Save picture as”.

Prenta síðan vistuðu myndina út (ekki beint úr vafranum því þá kemur myndin út allt of stór)

To Top