Kæru foreldrar!

Gott uppeldi er ekki einsleit leið né oft auðveld yfirferðar. Kristin trú býður upp á kærleik gagnvart okkur sjálfum og öðrum, sterk siðferðisviðmið, traust og von.

Þessi síða er ætluð ykkur foreldrum til að auðvelda ykkur leiðina ef ykkur vantar aðstoð, uppörvun og hvatningu í hinu kristna uppeldi. Margt stendur til boða eins og frábærar trúar, uppeldis og barnabækur sem Skálholtsútgáfan gefur út sem fjalla um og styðja við kristið uppeldi, Biblíuna, sorg og sorgarviðbrögð og fleira og fleira.

Ef þið viljið kynna ykkur þá möguleika mælum við með að þið smellið hér.

BIBLÍUSÖGUR

Hlustaðu á Biblíusögurnar hvenær sem ykkur hentar!

LÍFIÐ ER FERÐALAG

Til umhugsunar fyrir mömmur og pabba.

HVAR OG HVENÆR?

Hvar og hvenær er sunnudagaskólinn?

HVER ER STAÐA ÞÍN?

Hver er staða þín?

GETURÐU BEÐIÐ?

Til umhugsunar fyrir mömmur og pabba.

ANDLEGA HLIÐIN

Munum eftir andlegu hliðinni í uppeldinu.

To Top