454447_65773794[1]Fölskyldan er það dýrmætasta sem við eigum.

Fjölskyldan er dýrmætari en allir peningar, allt gull og allir gimsteinar í heiminum.

Þess vegna eigum við að muna eftir því að eyða tíma með fjölskyldunni.

Við eigum góðar stundir með fjölskyldunni þegar allir eru sáttir og allir hjálpast að.

Hvernig geta börnin hjálpað til í fjölskyldunni?

Góði Guð, blessaður fjölskylduna mína og allar aðrar fjölskyldur. Amen

To Top