338495_1639[1]Hvað er frelsi?

Við höfum frelsi til þess að hugsa það sem við viljum hugsa, segja það sem við viljum segja, gera það sem við viljum gera.

En frelsi okkar afmarkast alltaf af heiðarleika, réttlæti, virðingu fyrir sjálfum okkur og öðrum.

Góði Guð, þakka þér fyrir frelsið sem þú gafst okkur. Amen

To Top