Hvar er sunnudagaskóli og hvenær?
Sunnudagaskólinn byrjar 2. september 2018 nema annað sé tilgreint.
Barnastarf kirkjunnar * Sunnudagaskólinn* Fyrir börn á öllum aldri* Mömmur og pabba- afa og ömmu!
Hér geturðu séð hvenær barnastarfið er í flestum kirkjum landsins.
Reykjavík, Kópavogur:
Árbæjarkirkja
Alla sunnudaga kl. 11:00
Nánar á www.arbaejarkirkja.is
Áskirkja
alla sunnudaga kl. 11:00
Nánar á www.askirkja.is
Breiðholtskirkja
alla sunnudaga kl. 11:00
Nánar á www.breidholtskirkja.is
Bústaðakirkja
alla sunnudaga kl. 11:00
Nánar á www.kirkja.is
Digraneskirkja
alla sunnudaga kl. 11:00
Nánar á www.digraneskirkja.is
Dómkirkjan
Sunnudagaskóli á kirkjulofti Dómkirkjunnar alla sunnudaga kl.11.00 meðan á messu stendur.
Byrjum á fjölskyldumessu sunnudaginn 3.september.
Nánar á www.domkirkjan.is
Fella – og Hólakirkja
Alla sunnudaga kl. 11:00
Nánar á www.fellaogholakirkja.is
Grafarvogskirkja
Alla sunnudaga kl. 11:00
Nánar á www.grafarvogskirkja.is
Guðríðarkirkja Grafarholti
Alla sunnudaga kl. 11:00
Nánar á www.gudridarkirkja.is
Grensáskirkja
Alla sunnudaga kl. 11:00
Nánar á www.grensaskirkja.is
Hallgrímskirkja
Alla sunnudaga kl. 11:00
Nánar á www.hallgrímskirkja.is
Háteigskirkja
Nánar á www.hateigskirkja.is
Hjallakirkja
Alla sunnudaga kl. 11:00
Nánar á www.hjallakirkja.is
Kópavogskirkja
Alla sunnudaga kl. 11:00 frá 10. september
Nánar á www.kopavogskirkja.is
Laugarneskirkja
Alla sunnudaga kl. 11:00
Nánar á www.laugarneskirkja.is
Langholtskirkja
Alla sunnudaga kl. 11:00
Nánar á www.langholtskirkja.is
Lindakirkja
Alla sunnudaga kl. 11:00
Nánar á www.lindakirkja.is
Neskirkja
Alla sunnudaga kl. 11:00
Nánar á www.neskirkja.is
Óháði söfnuðurinn
Annan og fjórða sunnudag hvers mán. kl. 14:00
Nánar á www.ohadisofnudurinn.is
Seljakirkja
Alla sunnudaga kl. 11:00
Nánar á www.seljakirkja.is
Garðabær og Hafnarfjörður:
Ástjarnarkirkja
Alla sunnudaga kl. 11:00
Nánar á www.astjarnarkirkja.is
Bessastaðakirkja
Alla sunnudaga kl. 11:00 í Brekkuskógum 1
en 1.sunnudag hvers mán. í Bessastaðakirkju
Nánar á www.bessastadasokn.is
Vídalínskirkja Garðabæ
Alla sunnudaga kl. 11:00
Nánar á ww.vidalinskirkja.is
Fríkirkjan Hafnarfirði
Alla sunnudaga kl. 11:00
Nánar á www.frikirkja.is
Hafnarfjarðarkirkja
Alla sunnudaga kl. 11:00
Nánar á www.hafnarfjardarkirkja.is
Víðistaðakirkja
Alla sunnudaga kl. 11:00 frá 10. september
Nánar á www.vidistadakirkja.is
Mosfellsbær og Seltjarnarnes:
Lágafellskirkja
Alla sunnudaga kl. 13:00
Nánar á www.lagafellskirkja.is
Seltjarnarneskirkja
alla sunnudaga kl. 11:00
Nánar á www.seltjarnarneskirkja.is
Vestmannaeyjar:
Landakirkja Vestmannaeyjum
Alla sunnudaga kl. 11:00
Nánar á www.landakirkja.is
Suðurland:
Hafnarkirkja
Sunnudagaskóli annan hvern sunnudag kl.11:00
Nánar á www.bjarnanesprestakall.is
Hveragerðiskirkja
Sunnudagaskóli alla sunnudaga kl.13.00
Selfosskirkja
Alla sunnudaga kl. 11:00
Nánar á www.selfosskirkja.is
Þorlákskirkja
Sunnudagaskóli, annan hvern sunnudag kl.11:00.
Nánari upplýsingar á www.kirkjan.is/thorlakskirkja
Oddaprestakall
Barna- og fjölskylduguðsþjónustur í Safnaðarheimili Oddasóknar á Hellu.
Samverustundir aðra hverja helgi.
Nánari upplýsingar:http://kirkjan.is/oddaprestakall/
Kirkjubæjarklaustursprestakall
Sunnudagaskóli alla sunnudaga kl.11.00
í Minningarkappellu sr. Jóns Steingrímssonar
Vík í Mýrdal og nágrenni
Kirkjuskólinn í Mýrdal er með samverur alla laugardaga k. 11:15-12:00
í Grunnskólanum í Vík.
Mosfellsprestakall
Samverustundir verða til skiptis fyrir öll börn í prestakallinu í Stóru-Borgarkirkju og Sólheimakirkju.
Sunnudagsskólinn verður á laugardögum kl. 13
í Stóru-Borgarkirkju og síðan annan hvern laugardag í fimm skipti.
Heimasíða Mosfellsprestakalls á Facebook.com http://www.facebook.com/groups/235397903178900
Suðurnes:
Útskálakirkja
Sunnudagaskóli alla sunnudaga kl. 14.00
Keflavíkurkirkja
Alla sunnudaga kl. 11:00
Nánar á www.keflavikurkirkja.is
Hvalsnessókn
Kirkjuskóli alla laugardaga kl.11:00 í Safnaðarheimilinu í Sandgerði.
Njarðvíkurkirkja (Innri Njarðvík)
Alla sunnudaga kl. 11:00
Nánari upplýsingar á http://kirkjan.is/njardvik
Ytri-Njarðvíkurkirkja
Alla sunnudaga kl. 11:00
Nánari upplýsingar á http://kirkjan.is/njardvik
Grindavíkurkirkja
Alla sunnudaga – kl.11:00
Vesturland:
Akraneskirkja
Sunnudagaskóli alla sunnudaga kl.11:00.
www.akraneskirkja.is
Grundarfjarðarkirkja
Kirkjuskólinn alla miðvikudaga kl.16.15.
Nánari upplýsingar á www.grundarfjordur.is
Stykkishólmskirkja
Verður alla sunnudaga kl. 11:00
Sunnudagaskólinn í Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakalli
verður á sunnudögum kl. 11 í Ingjaldshólskirkju fyrir jól, en í Ólafsvíkurkirkju eftir áramót.
Nánar á vef prestakallsins www.kirkjanokkar.is
Hjarðarholtskirkja
Sunnudagaskólinn verður í Hjarðarholtskirkju kl.11:0
alla sunnudaga fyrir jól.
Nánar á http://kirkjan.is/dalaprestakall
Kirkjuskólinn í Reykhólaprestakalli
Verður annan hvern laugardag kl.11.00
Nánar á http://kirkjan.is/reykholar
Vestfirðir:
Flateyrarkirkja
Barnastarf alla þriðjudag kl. 17:15
Suðureyrarkirkja
Barnastarf alla miðvikudaga kl.17:15
Ísafjarðarkirkja
Barnastarf alla miðvikudaga kl. 17:00
Nánar á www.kirkjan.is/isafjardarkirkja
Hólssókn í Bolungarvík
Sunnudagaskólinn í Hólskirkju alla sunnudaga kl.13.00
Hnífdalskapella
Alla mánudaga kl. 17:00
Bíldudalskirkja
Kirkjuskóli á laugardögum kl.11.00
http://kirkjan.is/bt/soknir-og-starf/bildudalssokn/kirkjuskolinn/
Tálknafjarðarkirkja
Sunnudagaskóli á sunnudögum kl.11:00
http://kirkjan.is/bt/soknir-og-starf/bildudalssokn/kirkjuskolinn/
Hólmavíkurkirkja
Barnastarf alla miðvikudaga kl.16:10
Drangsneskapella: Barnastarf alla miðvikudaga kl.14:00
Norðurland
Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi:
Sauðárkrókskirkja
Sunnudagaskóli alla sunnudaga kl.11.00.
TTT -starf (4.-7.bekkur) á fimmtudögum kl.17.00-18.15.
Einnig er opið hús fyrir forldra ungra barna á þriðjudögum kl.10.00-12.00, samvera, fræðsla og kaffispjall.
Prestbakkakirkja
Kirkjuskólinn verður ýmist í grunnskólanum á Borðeyri eða í krikjunni.
Auglýsingar sendar með pósti.
Hólaneskirkja á Skagaströnd
Sunnudagaskóli alla sunnudaga kl. 11.00 fram að páskum.
TTT starf er alla þriðjudaga kl. 13.10
Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi:
Siglufjarðarkirkja
sunnudgögum frá kl. 11.15 til 12.45
Húsavíkurkirkja
Sunnudagaskóli á Sunnudögum í Bjarnahúsi kl. 11
Sjá nánar á: husavikurkirkja.is
Ólafsfjarðarkirkja
Sunnudagaskóli alla sunnudaga kl.11.00.
Akureyrarkirkja
Sunnudagaskóli alla sunnudaga klukkan 11.00
Glerárkirkja
Alla sunnudaga kl.11:00
Nánar á www.glerarkirkja.is
Árskógskirkja
Sunnudagaskóli er í kirkjunni kl.11:00
Hríseyjarkirkja
Sunnudagaskóli er í kirkjunni kl.11:00
Svalbarðskirkja
Sunnudagaskóli kl.11:00
Grenivíkurkirkja
Sunnudagaskóli kl.13:00
Nánari upplýsingar: www.laufasinn.is
Kirkjuskólinn í Þelamerkurskóla
TTT (10-12 ára starf)alla fimmtudaga kl.12.00
Kirkjuskólinn alla fimmtudaga kl.13.00
Sunnudagaskóli Eyjafjarðarsveitar
Annan hvern sunnudag kl.11.00 í Hjartanu í Hrafnagilsskóla.
Kirkjuskólar í Grenjaðarstaðarprestakalli
Alltaf klukkan 11:00
Sauðárkrókskirkja
Sunnudagaskóli alla sunnudaga kl. 11.00 fram til páska.
Austurland:
Egilsstaðakirkja
Sunnudagaskólinn alla sunnudaga yfir vetrarmánuðina kl.11:00
Stjörnustund fyrir 7-9 ára á mánudögum og þá hittast Stjörnustrákar kl.16-17.
Stjörnustelpur kl. 17:30-18:30
TTT- starf er í safnaðrheimilinu á þriðjudögum kl. 16:30
Æskulýðsfélagið BÍBÍ hefur fundi í safnaðarheimilinu á þriðjudögum kl. 20-22.
Bakkagerðiskirkja á Borgarfirði eystra
Barnastarf annan hvern mánudag kl.14
Sjá nánar á vef Múlaprófastsdæmis
http://kirkjan.is/mulaprofastsdaemi/
Fáskrúðsfjarðarkirkja
Sunnudagaskóli kl.11 alla sunnudaga í Fáskrúðsfjarðarkirkju.
Fjölskyldumessa einu sinni í mánuði á sama tíma.
Vopnafjarðarkirkja
Sunnudagaskóli alla sunnudaga yfir vetrarmánuðina kl.11.00.
Norðfjarðarkirkja
unnudagaskóli alla sunnudaga kl.11:00 í Safnaðarheimilinu.
Barna- og fjölskylduguðsþjónustur einu sinni í mánuði.
Seyðisfjarðarkirkja
Kirkjuskóli á þriðjudögum l.15:15
Bakkagerðiskirkja
Kirkjuskóli annan hvorn mánudag kl.14:00
Kirkjuselið í Fellabæ
Kirkjuskóli á laugardögum kl.11:00 (í október, nóvember, febrúar og mars)
Valþjófsstaðarprestakall: Kirkjuselið í Fellum,
Kirkjuskóli í Kirkjuselinu í Fellabæ alla laugardaga kl. 11:00 frá og með 12. okt. og út nóvember.
TTT-starf verður líka í Kirkjuselinu á þriðjudögum í október og nóvember á þriðjudögum kl.16:30-18:00.
Íslensku söfnuðirnir á Norðurlöndum:
Kirkjuskólinn í Lundi, Svíþjóð
Sankt Hans Kyrka, Fäladstorget (gengið inn að aftan)