Hér eru tólf gildi sem voru valin á þjóðfundinum sem haldinn var í Laugardalshöllinni haustið 2009. Þessum tólf gildum hefur verið raðað niður á mánuðina.  Hér veltum við þeim fyrir okkur á einfaldan hátt sem krakkar geta skilið.

Janúar – Heiðarleiki

Febrúar – Virðing

Mars – Réttlæti

Apríl –  Jafnrétti

Maí – Frelsi

Júní – Kærleikur

Júlí – Ábyrgð

Ágúst – Fjölskyldan

September – Lýðræði

Október – Jöfnuður

Nóvember – Sjálfbærni

Desember – Traust

To Top