508772_56295503[1]Það er mikilvægt að geta treyst öðrum.

En það er líka mikilvægt að aðrir geti treyst okkur.

Ef við erum heiðarleg, berum virðingu fyrir sjálfum okkur og öðrum, leitum réttlætis og jafnréttis, virðum frelsi sjálfra okkar og annarra, sýnum öðrum kærleika og erum dugleg að axla ábyrgð, sinnum fjölskyldunni vel og gætum lýðræðis og jafnaðar, þá búum við í þjóðfélagi þar sem traust ríkir.

Góði Guð, þakka þér fyrir að við getum lagt alla hluti í þínar hendur og treyst því að þú megir vel fyrir sjá. Amen

To Top