Týndur peningur

Lúkas 15:8-10

Jesús sagði þessa dæmisögu:,,Kona nokkur á tíu silfurpeninga og týnir einum þeirra. Hún kveikir strax ljós í húsinu og fer að sópa öll gólf. Hún leitar vandlega í hverjum krók og kima þar til hún finnur peninginn.

Þegar hún hefur fundið hann býður hún til sín vinum sínum og nágrannakonum.

Þau kætast öll og gera að gamni sínu því að peningurinn dýrmætier kominn í leitirnar.

jafn glaðir eru englar Guðs þegar maður sem sneri baki við honum kemur til hans aftur.”

To Top