25. Andinn er mér sendur

Andinn er mér sendur,
atlot hans ég finn.
Hann er Guð, sem hefur
hjá mér bústað sinn.

Andinn er að verki
ei þótt sjáist hann.
Ef ég finn til ótta
Andinn huggar mann.

Texti: Svavar A. Jónsson
Lag: Erhard Wikfeldt 1958

To Top