Miskunnsami Samverjinn

http://barnatru.is/wp-content/uploads/2009/10/miskunnsamisamverjinn.mp3 Maður nokkur, sem kunni lögmál Gyðinga í þaula, kom til Jesú. Hann var að velta því fyrir sér hvað hann ætti að gera til að eignast eilíft líf. Jesús lagði spurninguna fyrir hann: ,,Hvað stendur í lögmálinu?” Maðurinn svaraði: ,,Þú skalt elska Drottin Guð þinn af öllu hjarta þínu og náunga þinn eins og […]

Read More

Hús á bjargi

http://barnatru.is/wp-content/uploads/2009/10/husabjargi.mp3 Jesús sagði lærisveinum sínum þessa sögu: ,,Sá sem hlustar á mig og fer eftir orðum mínum er líkur hyggnum manni sem reisti hús sitt á bjargi. Það hellirigndi, vatnið flæddi og stormur æddi og skók húsið. En húsið haggaðist ekki því það var reist á bjargi. Sá sem hlustar á mig en fer ekki […]

Read More

Drengurinn hennar Maríu

http://barnatru.is/wp-content/uploads/2009/11/drengurinn.mp3 Um þetta leyti skipaði Ágústus keisari í Róm svo fyrir að allir þegnar í víðlendur ríki hans skyldu borga skatt. Þess vegna varð hver maður að láta skrásetja sig á þeim stað eða í þeirri borg þar sem hann átti ættir sínar. Jósef varð því að fara um langan veg, eða alla leið frá […]

Read More

Móses í körfunni

http://barnatru.is/wp-content/uploads/2009/11/mosesikorfunni.mp3 Í húsi nokkru sat móðir og horfði á nýfædda barnið sitt. Það var lítill fallegur drengur. Hún vildi alls ekki að honum yrði kastað í Nílarfljót! Hún faldi litla drenginn sinn. Eldri systkini hans, þau Aron og Mirjam, lofuðu að segja engum frá því að þau höfðu eignast lítinn bróður. Barnið stækkaði og dag […]

Read More

Sköpunin

http://barnatru.is/wp-content/uploads/2009/11/skopunin.mp3 Djúp kyrrð grúfði yfir öllum heiminum. Ekkert var til. Í auðninni blés vindur, vindur Guðs. Og Guð byrjaði að skapa: Guð sagði: ,,Verði ljós!” Og það varð ljós. Guð sá að það var gott. Hann kallaði ljósið dag og myrkrið nótt. Guð sagði: ,,Verði himinn!” Og himinn hvelfdist yfir, blár himinn eins og stórt […]

Read More
To Top