Drengurinn hennar Maríu

http://barnatru.is/wp-content/uploads/2009/11/drengurinn.mp3 Um þetta leyti skipaði Ágústus keisari í Róm svo fyrir að allir þegnar í víðlendur ríki hans skyldu borga skatt. Þess vegna varð hver maður að láta skrásetja sig á þeim stað eða í þeirri borg þar sem hann átti ættir sínar. Jósef varð því að fara um langan veg, eða alla leið frá […]

Read More

Abraham, Sara og Ísak litli

http://barnatru.is/wp-content/uploads/2009/11/isak.mp3 Í borginni Harran bjuggu þau Abram og Saraí. Þau voru barnlaus. Guð sagði við Abram: ,,Þú skalt yfirgefa þetta land og fara frá fjölskyldu þinni. Ég vísa þér á annað land. Þú munt eignast börn og barnabörn. Ætt þín verður stór. Ég mun blessa þig og gera þig styrkan.” Abram og Saraí lögðu af […]

Read More

Samúel- spámaður Guðs

http://barnatru.is/wp-content/uploads/2009/11/Samuel.mp3 Guð talaði oft til þjóðar sinnar, Ísraelsmanna, fyrir munn karla og kvenna, sem kölluðust spámenn. Þeir töluðu hörkulega til fólksins þegar það fór ekki að vilja Guðs. En þeir höfðu líka það hlutverk að hugga þjóðina þegar erfiðleikar steðjuðu að. Einn af þessum spámönnum hét Samúel. Maður nokkur að nafni Elkana bjó upp til […]

Read More

Móses í körfunni

http://barnatru.is/wp-content/uploads/2009/11/mosesikorfunni.mp3 Í húsi nokkru sat móðir og horfði á nýfædda barnið sitt. Það var lítill fallegur drengur. Hún vildi alls ekki að honum yrði kastað í Nílarfljót! Hún faldi litla drenginn sinn. Eldri systkini hans, þau Aron og Mirjam, lofuðu að segja engum frá því að þau höfðu eignast lítinn bróður. Barnið stækkaði og dag […]

Read More

Sköpunin

http://barnatru.is/wp-content/uploads/2009/11/skopunin.mp3 Djúp kyrrð grúfði yfir öllum heiminum. Ekkert var til. Í auðninni blés vindur, vindur Guðs. Og Guð byrjaði að skapa: Guð sagði: ,,Verði ljós!” Og það varð ljós. Guð sá að það var gott. Hann kallaði ljósið dag og myrkrið nótt. Guð sagði: ,,Verði himinn!” Og himinn hvelfdist yfir, blár himinn eins og stórt […]

Read More
To Top