Hver er Jesú?

http://barnatru.is/wp-content/uploads/2009/09/hver-er-jesus.mp3 Saga Jesú byrjar fyrir meira en 2000 árum í sólríku landi við austurströnd Miðjarðarhafsins. Þar bjuggu Gyðingar sem trúðu því að Guð hefði gefið þeim mjög sérstakt loforð. Hann ætlaði að senda þeim konung. Það yrði enginn venjulegur konungur heldur myndi hann frelsa þá frá öllu illu og hjálpa þeim til að lifa sem […]

Read More

Hvað er bæn?

http://barnatru.is/wp-content/uploads/2009/09/hvac3b0-er-bc3a6n.mp3 Hvað er bæn? Í bæninni talar þú við Guð. Þú getur farið með bæn upphátt svo allir heyri. Þú getur farið með bæn í huganum svo enginn heyri nema þú og Guð. Þú þarft ekki að nota sérstök orð þegar þú biður. Bæn er eins og samtal við góðan við þinn eða vinkonu. Enginn […]

Read More

Hvað er Biblían?

http://barnatru.is/wp-content/uploads/2009/09/hvac3b0-er-biblian.mp3 Biblían er bók með mörgum blaðsíðum og þúsundum orða. Hún er aðalbókin í kristinni trú. Þegar kristið fólk kemur saman les það gjarnan upp úr Biblíunni svo allir heyri. Stundum vill fólk bara hana lesa í einrúmi. En hver skrifaði Biblíuna? Og hvenær? Hvað stendur í henni? Biblían er safn bóka, eiginlega lítið bókasafn. […]

Read More
To Top