Lamaður maður fær hjálp

http://barnatru.is/wp-content/uploads/2009/09/lamac3b0ur-mac3b0ur-fc3a6r-hjalp1.mp3 Alltaf bættust fleiri og fleiri við þann hóp er talaði um Jesú. Menn komu frá  Jerúsalem og öllum þorpum Galíleu og Júdeu til Kapernaum. Þeir höfðu frétt að Jesús væri þar. Allir vildu hlusta á hann og það varð þröng á þingi. Þá komu þar að fjórir menn sem báru mann á börum. Sá […]

Read More

Miskunnsami Samverjinn

http://barnatru.is/wp-content/uploads/2009/10/miskunnsamisamverjinn.mp3 Maður nokkur, sem kunni lögmál Gyðinga í þaula, kom til Jesú. Hann var að velta því fyrir sér hvað hann ætti að gera til að eignast eilíft líf. Jesús lagði spurninguna fyrir hann: ,,Hvað stendur í lögmálinu?” Maðurinn svaraði: ,,Þú skalt elska Drottin Guð þinn af öllu hjarta þínu og náunga þinn eins og […]

Read More

Hús á bjargi

http://barnatru.is/wp-content/uploads/2009/10/husabjargi.mp3 Jesús sagði lærisveinum sínum þessa sögu: ,,Sá sem hlustar á mig og fer eftir orðum mínum er líkur hyggnum manni sem reisti hús sitt á bjargi. Það hellirigndi, vatnið flæddi og stormur æddi og skók húsið. En húsið haggaðist ekki því það var reist á bjargi. Sá sem hlustar á mig en fer ekki […]

Read More

Verið ekki áhyggjufull

http://barnatru.is/wp-content/uploads/2010/09/fuglarnir.mp3 Matteusarguðspjall 6:25-30) Jesús sagði að við ættum ekki að vera áhyggjufull. Hann bað okkur að skoða fuglana. Þeir hafa engar áhyggjur, þeir fljúga bara um og leita að ormum. Jesús sagði að við værum miklu flinkari en fuglarnir og þess vegna ættum við ekki að fylla huga okkar stöðugt af áhyggjum. Svo sagði hann […]

Read More

Sáðmaðurinn

http://barnatru.is/wp-content/uploads/2010/09/sadmadurinnx.mp3 Markús 4 Einu sinni var bóndi sem fór út á akurinn til að sá sáðkorni. Hann dreifði korninu vel út um allt í von um að fá góða uppskeru. En nokkur sáðkorn féllu á götuna og fóru ekki ofan í moldina, þetta sáu fuglarnir og tíndu fræin upp í sig. Nokkur fræ féllu í […]

Read More
To Top