Nói og flóðið

http://barnatru.is/wp-content/uploads/2009/08/noi3.mp3 Börn fæddust og uxu úr grasi. Mönnunum fjölgaði. Guð leit yfir heiminn og sá mennina. Það var skelfilegt að sjá hvað þeir voru vondir. Þeir rifust mikið og beittu valdi. Mennirnir höfðu gleymt Guði og voru vondir hver við annan. Guð ákvað að losa heiminn við allt hið illa sem mennirnir höfðu hugsað og […]

Read More
To Top