Hvað er Biblían?

http://barnatru.is/wp-content/uploads/2009/09/hvac3b0-er-biblian.mp3 Biblían er bók með mörgum blaðsíðum og þúsundum orða. Hún er aðalbókin í kristinni trú. Þegar kristið fólk kemur saman les það gjarnan upp úr Biblíunni svo allir heyri. Stundum vill fólk bara hana lesa í einrúmi. En hver skrifaði Biblíuna? Og hvenær? Hvað stendur í henni? Biblían er safn bóka, eiginlega lítið bókasafn. […]

Read More
To Top