Hjálparinn kemur

http://barnatru.is/wp-content/uploads/2010/04/hjalparinn.mp3 Postulasagan 2:1-47 Það voru fimmtíu dagar liðnir frá páskum. Hvítasunnuhátíðin var gengin í garð. Mikill fjöldi Gyðinga úr öllum landshornum var saman kominn til að halda hátíðina í Jerúsalem auk fjölda manna frá öðrum löndum kringum Miðjarðarhafið. Lærisveinarnir sátu inni í húsi nokkru ásamt mörgum öðrum mönnum. Yfir öllu hvíldi kyrrð og ró. Menn […]

Read More

Jesús stígur upp til himna

http://barnatru.is/wp-content/uploads/2010/04/uppstigning.mp3 Lúkas 24:50-53 Jesús bað lærisveinana um að hitta sig á fjalli einu í Galíleu. Þegar þeir komu þangað var hann þar. Jesús talaði til lærisveinanna og sagði:,,Guð hefur gefið mér allt vald á himni og jörðu. Farið um veröld alla og gerið alla að lærisveinum mínum; skírið þá í nafni föðurins, sonarins og hins […]

Read More

Tómas efast

http://barnatru.is/wp-content/uploads/2010/04/Tomas.mp3 Jóhannes 20:24-29 Eftir að lærisveinarnir höfðu fengið fréttirnar af því að Jesús væri upprisinn sátu þeir og töluðu saman um allt það sem borið hafði við upp á síðkastið. Nokkrir þeirra fullyrtu að þeir hefðu séð Jesú. Hið sama sögðu nokkrar konur í þeirra hópi. Lærisveinarnir höfðu læst dyrunum að sér af ótta við […]

Read More

Davíð og Golíat

http://barnatru.is/wp-content/uploads/2010/03/davidoggoliat.mp3 1.Samúelsbók 17:1-58 Ísraelsmenn áttu í stríði við nágranna sína, Filista. Herirnir stóðu andspænis hvor öðrum, gráir fyrir járnum. Þá gekk einn Filistanna fram, sem hét Golíat. Sá var risi að vexti. Hann æpti: ,,Kjósið einn mann úr ykkar röðum, sem þorir að berjast við mig. Ef honum tekst að fella mig þá gefumst við […]

Read More
To Top