Jesús stillir storminn

http://barnatru.is/wp-content/uploads/2010/02/jesusstillirstorm.mp3 Lúkasarguðspjall:8:22-25 Dag nokkurn vildi Jesús fara yfir um Galíleuvatnið.  Hann steig um borð í bát og lærisveinarnir fóru með honum. Skyndilega gerði mikinn storm og öldurnar gengu yfir bátinn sem veltist um í rótinu og  nær fylltist. Þeir voru komnir í sjávarháska og urðu frávita af skelfingu. En Jesús svaf værum svefni í skuti […]

Read More

Verið ekki áhyggjufull

http://barnatru.is/wp-content/uploads/2010/09/fuglarnir.mp3 Matteusarguðspjall 6:25-30) Jesús sagði að við ættum ekki að vera áhyggjufull. Hann bað okkur að skoða fuglana. Þeir hafa engar áhyggjur, þeir fljúga bara um og leita að ormum. Jesús sagði að við værum miklu flinkari en fuglarnir og þess vegna ættum við ekki að fylla huga okkar stöðugt af áhyggjum. Svo sagði hann […]

Read More

Sáðmaðurinn

http://barnatru.is/wp-content/uploads/2010/09/sadmadurinnx.mp3 Markús 4 Einu sinni var bóndi sem fór út á akurinn til að sá sáðkorni. Hann dreifði korninu vel út um allt í von um að fá góða uppskeru. En nokkur sáðkorn féllu á götuna og fóru ekki ofan í moldina, þetta sáu fuglarnir og tíndu fræin upp í sig. Nokkur fræ féllu í […]

Read More

Jesús og börnin

http://barnatru.is/wp-content/uploads/2010/09/jesusogbornin.mp3 Lúkasarguðspjall 9. 46-48 Margir foreldrar höfðu heyrt Jesú tala um Guð og séð hann hjálpa mönnunum. Þess vegna komu þeir til hans með börnin sín og vildu að hann blessaði þau. En lærisveinarnir héldu að Jesús hefði ekki tíma til að sinna börnunum. Þeir reyndu að ýta þeim frá honum og sögðu: ,,Þið getið […]

Read More
To Top