Dýrmæta perlan

http://barnatru.is/wp-content/uploads/2011/04/dyrmaetaperlan.mp3 Matt.13:45-46 Einu sinni var ríkur kaupmaður. Hann vann við það að kaupa og selja hluti. Hann átti fínan skinnjakka og hatt með stórri fjöður. Honum þótti afar vænt um hattinn sinn. Kaupmaðurinn átti heima í stóru húsi. Það var á fimm hæðum og í garðinum var fiskitjörn með gosbrunni. Í húsinu voru fimmtán herbergi […]

Read More

Eyrir ekkjunnar

http://barnatru.is/wp-content/uploads/2011/03/eyrirekkjunnar.mp3 Markús 12:41-44 Fyrir utan musterið var stór söfnunarbaukur. Karlar og konur gengu framhjá bauknum og settu peninga í hann. Sumir voru mjög ríkir. Þeir létu mörg þúsund krónur í baukinn, brostu út í annað en héldu svo áfram að tala hver við annann eins og ekkert hefði í skorist. Þeir voru ekki áhyggjufullir því […]

Read More

Týndur peningur

Lúkas 15:8-10 Jesús sagði þessa dæmisögu:,,Kona nokkur á tíu silfurpeninga og týnir einum þeirra. Hún kveikir strax ljós í húsinu og fer að sópa öll gólf. Hún leitar vandlega í hverjum krók og kima þar til hún finnur peninginn. Þegar hún hefur fundið hann býður hún til sín vinum sínum og nágrannakonum. Þau kætast öll […]

Read More

Verkamenn í víngarði

Jóhannesarguðspjall 4:1-29 Stundum hugsuðu vinir Jesú um hvað þeir fengju að launum fyrir að hafa yfirgefið allt og fylgt honum. Þeir voru jú fyrstir til að trúa á hann. Þegar Pétur spurði að þessu þá svaraði Jesús með eftirfarandi sögu: Það er snemma morguns. Sólin er nýkomin upp, en nú þegar er mikið um að […]

Read More

Týndi sauðurinn

http://barnatru.is/wp-content/uploads/2010/03/tyndursaudur.mp3 Matteus 18:12-14 Maður nokkur átti hundrað kindur. Kvöld nokkurt komst hann að því að ein þeirra skilaði sér ekki í fjárhópinn. Þó þreyttur og lúinn sé yfirgefur hann þær níutíu og níu í fjallinu og fer til að leita þeirrar sem týnd er. Hann leitar alls staðar. Í runnum og kjarri, í klettum og […]

Read More
To Top