Faríseinn

Lúkas 18.9-14 Einu sinni var maður sem  var farísei. Farísear var hópur manna sem fór nákvæmlega eftir öllum lögum og reglum Biblíunnar. Þeir voru svo nákvæmir í því að framfylgja lögunum að þeim datt ekki í hug að brjóta þau og bættu jafnvel við lögin og gerðu þau mjög ströng. Akím var einmitt þannig. Í […]

Read More

Konan við brunninn

Jóhannesarguðspjall 4:5-30 Einu sinni var samversk kona að ausa vatni upp úr brunni. Þá kom Jesús gangandi að. Hann var mjög þyrstur. Þegar konan sá Jesú varð hún feimin. Hún var viss um að Jesús mundi ekki vilja tala við hana. En Jesús talaði við konuna. Hann bað hana að gefa sér vatn að drekka […]

Read More

Jesús mettar 5000 manns

http://barnatru.is/wp-content/uploads/2010/02/Jesusmettar.mp3 Matteus 14:3-21 Þegar Jesús fór eitt sinn yfir Galíleuvatnið fylgdi honum mikill fjöldi manna. Fólkið vildi hlusta á hann og það sá að Jesús gat læknað. Jesús fór upp á fjallið ásamt lærisveinum sínum. Fólkið sem þarna var skipti þúsundum! Jesús sagði við Filippus:,,Hvar eigum við að fá mat handa öllu þessu fólki?” Brauð […]

Read More

Marta og María

http://barnatru.is/wp-content/uploads/2011/02/martaogmaria.mp3 Lúkasarguðspjall 10:38-42 Marta hét kona nokkur og bjó í Betaníu, litlu þorpi skammt frá Jerúsalem. Þegar Jesús kom þangað var honum boðið heim til hennar. María var systir Mörtu og settist hún við hlið Jesú. Jesús sat og talaði en María hlustaði. Marta gat ekki hlýtt á Jesú því hún hafði svo mikið að […]

Read More

Jesús kennir lærisveinum sínum að biðja

http://barnatru.is/wp-content/uploads/2011/01/fadirvorid.mp3 Matteusarguðspjall 6:5-14 Einu sinni komu lærisveinarnir til Jesú og sögðu við hann: -Viltu kenna okkur að biðja? Þeir höfðu nefnilega oft tekið eftir því að Jesús var að biðja. Jesús settist hjá lærisveinunum og sagði við þá:  Bænin þarf ekki að vera löng. Hún má vera einföld og skýr. Guð heyrir bænir þótt þær […]

Read More
To Top