Jesús og Matteus

http://barnatru.is/wp-content/uploads/2009/10/Jesusogmatteus.mp3 Eitt sinn er Jesús var á ferð kom hann auga á mann. Sá hét Matteus. Hann sat fyrir utan tollbúð og tók við greiðslu af öllum þeim sem komu með vörur til bæjarins. Stundum lét hann og aðrir tollheimtumenn fólk borga of mikið. Þeir tóku þá afganginn handa sjálfum sér. Þess vegna var fólki […]

Read More

Jesús og dóttir Jaírusar

http://barnatru.is/wp-content/uploads/2009/09/Dottir-Jairusar.mp3 Maður nokkur að nafni Jaírus var fullur örvæntingar því að dóttir hans var fársjúk. Já, hann var hræddur um að hún myndi deyja. Hún var aðeins tólf ára gömul. Hún varð að fá heilsu aftur, hún varð að lifa! En hver átti að hjálpa henni? Jaírus ákvað að biðja Jesú um hjálp og fór […]

Read More

Jósef og bræður hans

http://barnatru.is/wp-content/uploads/2009/09/josef-og-braedur-hans.mp3 Maður nokkur hét Jakob. Hann átti 12 syni. Tíu syni átti hann með konu sem hét Lea en hina tvo átti hann með konu sem hét Rakel. Jakob hélt mjög mikið upp á synina sem hann átti með Rakel, því mamma þeirra var dáin og hann vildi gæta þeirra sérstaklega vel. Annar sonurinn hét […]

Read More

Nói og flóðið

http://barnatru.is/wp-content/uploads/2009/08/noi3.mp3 Börn fæddust og uxu úr grasi. Mönnunum fjölgaði. Guð leit yfir heiminn og sá mennina. Það var skelfilegt að sjá hvað þeir voru vondir. Þeir rifust mikið og beittu valdi. Mennirnir höfðu gleymt Guði og voru vondir hver við annan. Guð ákvað að losa heiminn við allt hið illa sem mennirnir höfðu hugsað og […]

Read More

Hver er Guð?

http://barnatru.is/wp-content/uploads/2009/09/hver-er-guc3b0.mp3 Þú heyrir fólk oft tala um Guð en þú sérð hann aldrei! Hver er þá Guð? Þetta er dálítið dularfullt! Kristnir menn trúa því að áður en heimurinn varð til hafi aðeins Guð verið til. Bara Guð. Enginn bjó Guð til því hann hefur alltaf verið til. Og hann mun alltaf verða til. Guð […]

Read More
To Top