Jesús krossfestur og upprisinn

http://barnatru.is/wp-content/uploads/2010/04/upprisan1.mp3 Lúkas 23:44- 24:12 Hermenn fóru með Jesú á stað sem heitir Gogata. Þar krossfestu þeir hann ásamt tveimur ræningjum. Fólk hafði safnast saman á Golgata og það hrópaði:,,Ef þú ert sonur Guðs skaltu stíga niður af krossinum.” Jesús horfði á þá og sagði: ,,Faðir, fyrirgef þeim því þeir vita ekki hvað þeir eru að […]

Read More

Innreiðin í Jerúsalem

http://barnatru.is/wp-content/uploads/2010/03/innreidin.mp3 Lúkasarguðspjall18:31-34 og 19:28-40 Jesús kallaði lærisveinana sína tólf saman. Hann sagði við þá:,,Við förum til Jerúsalem. Mú mun allt rætast sem spámennirnir sögðu. Ég mun líða þjáningar og verða deyddur. En á þriðja degi mun ég verða reistur upp til lífs.” Lærisveinarnir skildu ekkert í þessu sem Jesús sagði. Orð hans voru þeim sem […]

Read More

Skuldugi þjónninn

Matt.18:21-35 http://barnatru.is/wp-content/uploads/2011/04/skuldugithjonninn.mp3 Einu sinni var konungur sem átti marga þjóna.  Nokkrir skulduðu honum peninga. Dag einn var færður til hans þjónn sem skuldaði konunginum tíu þúsund talentur sem voru miklir peningar. En þjónninn átti enga peninga. Það þýddi að allt yrði tekið frá honum: Heimili hans, börn og eiginkona yrðu seld til að borga skuldina. […]

Read More
To Top