http://barnatru.is/wp-content/uploads/2010/03/Sakkeus.mp3 Lúkas 19:1-10 Jesús kom til Jeríkó og gekk um götur borgarinnar. Þar átti maður nokkur heima sem hét Sakkeus. Hann var tollheimtumaður og var ríkur. Allir sem fluttu varning til borgarinnar urðu að greiða toll. Nú var Jesús kominn til borgarinnar og Sakkeus vildi gjarnan sjá Jesú. En það var ekki auðvelt fyrir Sakkeus […]
http://barnatru.is/wp-content/uploads/2010/11/hvareruhinirniu.mp3 Lúkas 17:11-19 Jesús var á leiðinni til Jerúsalem. Þegar hann kom inn í þorp nokkurt varð á vegi hans hópur tíu holdsveikra manna. En holdsveikir fengu ekki að búa með öðru fólki því sjúkdómurinn var smitandi. Mennirnir námu staðar skammt frá Jesú og hrópuðu til hans:,,Jesús, meistari, hjálpaðu okkur!” Hann sagði við þá:,,Farið og […]
http://barnatru.is/wp-content/uploads/2010/10/Tyndisonurinn.mp3 (Lúkas 15:11-32) Pabbi, þegar þú deyrð, hver eignast þá alla peningana þína og allt sem þú átt? – Þú, drengur minn. Þú eignast helminginn af öllu sem ég á en bróðir þinn fær hinn helminginn. Vá! Við verðum þá ríkir þegar þú deyrð, sagði strákurinn og eitt andartak fór hann að láta sig dreyma […]
http://barnatru.is/wp-content/uploads/2010/02/jesusstillirstorm.mp3 Lúkasarguðspjall:8:22-25 Dag nokkurn vildi Jesús fara yfir um Galíleuvatnið. Hann steig um borð í bát og lærisveinarnir fóru með honum. Skyndilega gerði mikinn storm og öldurnar gengu yfir bátinn sem veltist um í rótinu og nær fylltist. Þeir voru komnir í sjávarháska og urðu frávita af skelfingu. En Jesús svaf værum svefni í skuti […]
http://barnatru.is/wp-content/uploads/2009/10/bartimeusblindi.mp3 Betlarinn Bartímeus sat við veginn skammt frá Jeríkó. Hann var blindur. Hann betlaði af þeim sem gengu fram hjá honum. Dag nokkurn frétti hann að Jesús færi þar um veginn. Jesús! Bartímeus fylltist ákafa. Hann tók að hrópa hástöfum: ,,Jesús, hjálpaður mér!” Hvílík læti, hugsaði fólkið með sér þegar það heyrði hróp betlarans. Margir […]